Friday, January 19, 2007

Den Kongelige Afstøbningssamling

http://www.smk.dk/kas (hluti Statens Museum for Kunst en staðsett annarsstaðar)

Konunglega afsteypusafnið er opið almenningi gjaldfrítt báða dagana sem það er opið, á miðvikud. og sunnud. Þar má sjá afsteypur af mörgum frægustu höggmyndum heimsins - frægust þeirra er afsteypan af Davíð eftir Michelangelo.

Safnið er staðsett við Tollbúðargötu og tilvalið að heimsækja það um leið og Frihedsmuseet (gratis alla daga) og Kunstindustrimuseet (gratis á miðvikud.), sem bæði eru í grenndinni.

Opnunartímar:
miðvikud. kl. 14-20
sunnud. kl. 14-17
Ókeypis leiðsögn: sunnud. kl. 15


Den Kongelige Afstøbningssamling
Vestindisk Pakhus
Toldbodgade 40
1253 København K

No comments: