Sunday, January 21, 2007

Orlogsmuseet - bara á miðvikud.

www.orlogsmuseet.dk - mínar myndir

Flotasafnið, sem staðsett er í fallegu umhverfi Kristjánshafnar hefur að geyma yfir 400 upprunaleg skipamódel sem sýna 300 ára skipaútgerð, auk fjölda áhalda, búninga, fígúra og báta.


Opnunartímar: þriðjud. - sunnud. 12-16, frítt inn á miðvikud.

Venjulegt verð er 40 kr. danskar.

Overgaden Oven Vandet 58 A,
København K

33 11 60 37

No comments: