Thursday, January 18, 2007

Hirschsprungske Samling - bara á miðvikud.

http://hirschsprung.dk/

Í sænska hverfinu í Austurbrú, ekki langt frá ríkislistasafninu (nánast í garði þess) er að finna myndlistasafn með varanlegum og tímabundnum sýningum á fallegri myndlist.

Safnið, sem byggt var af listsafnaranum Heinrich Hirschsprung og fullklárað 1911, er án efa eitt flottasta málverkasafn í einkaeigu á Norðurlöndum. Það er mjög stórt og auðvelt er að gleyma sér í heilu klukkutímana við að virða fyrir sér listaverkin.

Venjulegt verð er 50 kr. danskar.

Opnunartímar: alla daga kl. 11-16. Lokað á þriðjud., bara frítt á miðvikud.

Stockholmsgade 20,
2100 København Ø

No comments: