Thursday, January 18, 2007

Nationalmuseet

www.natmus.dk- mínar myndir

Ríkissafn / þjóðminjasafn Danmerkur - ókeypis er á langflesta hluta safnsins.

Í safninu er stiklað á stóru í sögu Danmerkur (nei, ekkert minnst á Ísland) og þar eru fjölbreyttar sérsýningar um hin ýmsu menningarsvæði.

Sýningar þegar þessi orð eru skrifuð skv. heimasíðu:
Danmarks Odtid [Danmörk fornalda] (opnar aftur 2008)
Middelalder og Renæssance [miðaldir og endurreisnartímabilið]
Nyere tid 1660-2000 [Nýaldir?]
Jordens Folk [fólk jarðarinnar]
Etnografiske Skatkamre [þjóðfræðileg útstilling]
Møntsamling [myntsafn]
Antiksamling [listverkasafn]

Børnenes Museum [Barnasafn]


Guðlaugur Arason mælir með níðstyttu (skamstotte) í garði Þjóðminjasafnsins um ríkishirðmeistara sem talinn er mesti föðurlandssvikari Danmerkur, þar sem stendur: 'Forræderen Corfitz W.F. til ævig Spott, Skam og Skendsel' - 'Svikaranum Corfitz W.F. til ævarandi háðs, skammar og svívirðingar'


Vídeo (quicktime, enskt tal): natmus.dk/graphics/Natmus/filmklip/natmus_adsl.mov

Opnunartímar:

þriðjud. - sunnud. kl. 10-17. Lokað á mánud. Ókeypis túrar á sunnudögum kl. 14.


Free guided tours in English at 11
- June: Sunday,
- July, August, September: Tuesday, Thursday and Sunday.



Prinsens Palais
Ny Vestergade 10
1471 København K

Bókasafnið:
Frederiksholms Kanal 12,
1220 København K
Tel.: (+45) 3313 4411

No comments: