Stutt frá miðbænum er þetta safn sem tileinkað er andspyrnuhreyfingunni í DK á tímum 2. heimsstyrjaldarinnar.
Nokkuð er um vídeo-uppstillingar og leiðsögumaður leiðir fólk um safnið á ensku og dönsku.
Fyrir framan safnið er þessi skemmtilegi frelsisbíll, og hægt er að mæla með pulsuvagninum sem er þar steinsnar frá.
Oktober-april: þriðjudaga - sunnudaga kl. 10-15.
Maj-september: þriðjudaga - sunnudaga kl. 10-17.
Churchillparken 7
1263 København K.
No comments:
Post a Comment