Thursday, January 18, 2007

Københavns Bymuseum - bara á föstud.

http://bymuseum.dk/ - mínar myndir.

Á Vesturbrúgötu er Bæjarsafn Kaupmannahafnar, þar sem fræðast má um sögu borgarinnar.
Frítt er inn á föstudögum.

Venjulegt verð er 20 kr. danskar, frítt inn fyrir 0-17 ára.

Á sumrin er líkan af gömlu Kaupmannahöfn í garðinum fyrir framan. Vel þess virði er einnig að skoða "frönsku götuna" Vestend, sem er þarna rétt (lengra inn götuna til vinstri).

Opnunartímar: miðvikudagar 10 - 21, aðra daga 10 - 16, frítt á föst, lokað á þriðjud.

Københavns Bymuseum
Vesterbrogade 59
København V


No comments: