Þetta einkalistasafn Carls Jacobsens bruggara (Ny Carlsberg Glyptotek) hleypir bara frítt inn á sunnudögum, en það er þess virði að bíða.

Þar eru bæði varanlegar og tímabundnar sérsýningar.
Venjulegt verð er 50 kr. danskar.
Alltaf kostar þó 85 kr. inn á sérsýningarnar þótt frítt sé inn á varanlega safnið hans Jacobsens.
Dantes Plads 7
1556 København V
Tlf: 33 41 81 41
Fax: 33 41 81 41
No comments:
Post a Comment