Friday, January 19, 2007

Tøjhusmuseet - bara á miðvikud.

http://www.thm.dk - mínar myndir

Tøjhusmuseet er safn tileinkað vörnum og vopnum í DK og er staðsett í Tøjhusgötu (nafnið er komið af þýska orðinu yfir fallbyssur, ekki danska orðinu yfir föt).

Þetta hersafn er rétt hjá Fólksþinginu (sem er rétt hjá Thorvaldsen safninu).
Þar eru til sýnis aragrúi af byssum, hnífum, kanónum, rifflum, loftvarnarbyssum, rauðstökkum og brynklæðum.


Venjulegt verð er 40 kr. danskar, frítt fyrir 17 ára og yngri.

Opnunartími: opið alla daga nema mánud. kl. 12-16, frítt inn á miðvikud.


Tøjhusgade 3
1214 København K

No comments: