Friday, January 19, 2007

Kunstindustrimuseet - bara á miðvikud.

http://kunstindustrimuseet.dk - mínar myndir

Í Breiðgötu er frítt á miðvikud. inn á Iðnhönnunarsafnið, hið fremsta á Norðurlöndum að sögn heimasíðunnar. Ef það er eitthvað sem Danir eru góðir í þá er það húsgagna- og búsáhaldahönnun.

Safnið er nálgægt FrihedsMuseet og Afsteypusafninu (alltaf frítt inn á bæði). Gaman er að sjá hin ólíku tímabil í iðnhönnun samankomin í húsinu, sem leynir á sér hvað stærð varðar

Venjulegt verð er 40 kr. danskar, frítt fyrir 0-18 ára.

Opnunartímar:
þriðjud – sunnud.: 10.00 – 17.00, frítt inn á miðvikud. :-:

Kunstindustrimuseet
Bredgade 68 / 1260 København K
Telefon 33 18 56 56

2 comments:

maggamega said...

Í Berlín er frítt í öll ríkisrekin söfn á fimmtudögum frá kl 18-22
sjá http://www.smb.spk-berlin.de/smb/index.php svona ef þú ættir leið til Berlínar..

Halli said...

ótrúlega gott að vita af því næst þegar maður á leið þar um ;)